Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfvirkt neyðarboð
ENSKA
automatic alarm
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Þetta opnar einnig möguleikann á nýrri viðbótaröryggis- og upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn, s.s. sjálfvirku neyðarboði frá ökutæki sem á hlut að slysi sem gefur upp staðsetningu þess og rauntímaupplýsingar um umferðarskilyrði, umferðarþunga og ferðatíma.

[en] They also open the door to additional new safety and information services for travellers, such as the automatic alarm triggered by a vehicle involved in an accident and indicating its position, and real-time information on traffic conditions, traffic levels and journey times.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/52/EB frá 29. apríl 2004 um rekstrarsamhæfi rafræns vegatollkerfis í Bandalaginu

[en] Directive 2004/52/EC of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the interoperability of electronic road toll systems in the Community

Skjal nr.
32004L0052
Aðalorð
neyðarboð - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira